þriðjudagur, nóvember 22, 2005

Tilraun til jólakortamyndatöku

Julenisser



Bræðrakærleikur eftir erfiða photosession

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæ strákar! ég sé hvað grauturinn er að setjast á ykkur :) ji þið eruð svo yndislega skemmtilegir!

mér finnst þið líka vera stundum full langt í burtu, en ég er að skoða fargjöldin frá madrid til köben og þetta er hið besta mál :)
knús og kram fallegustu strákar!
Bryndís móðursystir

Nafnlaus sagði...

Hihi þið eruð alveg æði.