Drengirnir orðnir 6 mánaða !!! Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, áður en maður veit af verða þeir farnir að hlaupa af stað. Látum myndasyrpu af peyjunum fylgja færslunni, eina mynd fyrir hvern mánuð.....Njótið vel
1.mánuður
2.mánuður
3.mánuður
4.mánuður
5.mánuður
6.mánuður
Afmælispartý 7.janúar
Bestu kveðjur frá okkur öllum
10 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Til hamingju með daginn drengir. Það verður æðislegt að fá ykkur heim, sérstaklega þar sem ég fékk að kynnast ykkur svo vel í heimsókninni.
Elsku stubbarnir! Til hamingju með 6 mánaða afmælið. Þið skemmtið ykkur greinilega vel í nýju stólunum ykkar. Við getum varla beðið eftir að sjá ykkur á Íslandi. Kveðjur og knús frá afa og ömmu í Ánalandi
Halló piltar og vinnumenn. Til hamingju með hálfa árið. Bjarni frænd skellti líka í eina brúna hér í dag þannig að við vorum í huganum í afmælispartýinu með ykkur. Bestu kveðjur frá okkur öllum hér í Álftamýrinni.
Gledilegt arid elsku Gudrun Dadi og strakar. Thid eru natturulega bara sætastir ertu ekki ad grinast hvad thad er langt sidan eg hef sed ykkur va hvad thid erud ordnir storir, ooo bradum verd eg buin med thessa blessudu ritgerd skila a fimmtudaginn tha verd eg adeins ad fa ad koma og knusa ykkur adur en thid flytjid heim til Islands!! Og til hamingju med "afmælid" thann 7, hafid thad gott knusur!! Sigga Birna
Innilegar hamingjuóskir með afmælið, ótrúlegt hvað tíminn líður hratt! Við hlökkum til að sjá ykkur þegar þið flytið til Íslands! Kær kveðja fjölskyldan á Borgaholtsbrautinni :)
gleðilegt árið fjölskylda og innilega til hamingju með fyrstu sex mánuðuðina, ótrúlegt hvað tíminn líður... hlakka til fá ykkur heim - þið eruð laaaannnng sætastir. Kveðja Heiður
10 ummæli:
Til hamingju með daginn drengir. Það verður æðislegt að fá ykkur heim, sérstaklega þar sem ég fékk að kynnast ykkur svo vel í heimsókninni.
Bestu kveðjur Bjarni morbror
Elsku stubbarnir!
Til hamingju með 6 mánaða afmælið. Þið skemmtið ykkur greinilega vel í nýju stólunum ykkar. Við getum varla beðið eftir að sjá ykkur á Íslandi. Kveðjur og knús frá
afa og ömmu í Ánalandi
Halló piltar og vinnumenn. Til hamingju með hálfa árið. Bjarni frænd skellti líka í eina brúna hér í dag þannig að við vorum í huganum í afmælispartýinu með ykkur.
Bestu kveðjur frá okkur öllum hér í Álftamýrinni.
Gledilegt arid elsku Gudrun Dadi og strakar. Thid eru natturulega bara sætastir ertu ekki ad grinast hvad thad er langt sidan eg hef sed ykkur va hvad thid erud ordnir storir, ooo bradum verd eg buin med thessa blessudu ritgerd skila a fimmtudaginn tha verd eg adeins ad fa ad koma og knusa ykkur adur en thid flytjid heim til Islands!!
Og til hamingju med "afmælid" thann 7, hafid thad gott knusur!!
Sigga Birna
elsku strákar til hamingju með daginn. Þið eruð bestir!
krulluknús
Bidda
Innilegar hamingjuóskir með afmælið, ótrúlegt hvað tíminn líður hratt! Við hlökkum til að sjá ykkur þegar þið flytið til Íslands!
Kær kveðja fjölskyldan á Borgaholtsbrautinni :)
gleðilegt árið fjölskylda og innilega til hamingju með fyrstu sex mánuðuðina, ótrúlegt hvað tíminn líður... hlakka til fá ykkur heim - þið eruð laaaannnng sætastir.
Kveðja Heiður
Kæra fjölskylda til hamingju með hálft ár og gleðilegt nýtt ár.Kveðja
Sigrún&Nikki
Til hamingju elsku drengir. Mikið eruð þið fallegir. Knús til mor og far :)
Til hamingju liltu snúllar. Hlakka til að sjá ykkur á Íslandi:)
kveðja, Íris.
Skrifa ummæli