miðvikudagur, júní 07, 2006

Ellefu mánaða gúbbar

Drengir orðnir 11 mánaða, já það styttist óðum í fyrsta afmælisdaginn.
Strákarnir eru ótrúlega hressir miðað við ástandið en eyrnabólgan hefur verið að stríða þeim undanfarnar vikur. Fórum með þá síðast í gær til læknis og eru þeir núna komnir á fimmta pencilin skammtinn á frekar stuttum tíma. Vonum nú að þessu tímabili fari að ljúka en annars ætlar múttan að vera heima með þá þessa og næstu viku þannig að þeir geti náð sér almennilega. Bestu kveðjur frá lasarusunum

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

elsku strákar, ekki gott ad heyra med heilsuna.. en thid fáid thá ad njóta múttu og nýja heimilisins út í ystu aesar:)

sendi öll mín heilsu-knús til ykkar!
besos
Bryndís

Nafnlaus sagði...

I like it! Good job. Go on.
»

Nafnlaus sagði...

Great site loved it alot, will come back and visit again.
»