Jæja nú er bræðurnir loksins að frískast og vonum við að það haldist þannig í smá tíma. Þorsteinn er búinn að vera frísku í viku og er það met. Hallgrímur fékk sennilega sömu pestina og bróðir sinn og hefur verið í sprautum upp á Barnaspítala síðastliðna viku. Þegar menn eru svo orðnir frískir þá tekur matalystin mikinn kipp, foreldrum til mikillar lukku sem hafa reynt hvað sem er til þess að koma einhverju ofan í ungana sína. Gaman að segja frá því að í morgun NB kl.6:10, vöktu 2 hungraðir ljónsungar foreldra sína...og mamman þurfti að gjöra svo vel að survera hafragrautinn þarna á stundinni.
Þorsteinn heldur áfram að standa lengur og lengur í senn og ekki kæmi okkur á óvart ef fyrsta skrefið myndi koma bráðlega. Ætlum að taka okkur á í myndagleðinni
,enda menn orðnir frískir
Sólarkveðjur
Le grande famiglia
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
9 ummæli:
Frábært! Til hamingju með það litlu menn :) Hlakka til að sjá nýju íbúðina, þarf að kíkja við tækifæri...
Gott að heyra að lasleikinn sé að hörfa fyrir matarlyst og hressilegheitum
kveðja
Sigrún
dásamlegt ad matarlystin sé maett! vissi ad their hefdu erft eitthvad frá mér :)
hita svita knús frá madrid,
Innilega til hamingju med ammælid bananabrædur og kær kvedja til foreldranna! knus fra önnu i danmörku:)
Til hamingju með daginn. Ja hérna bara orðnir eins árs.
Til hamingju með daginn strákar :)
Það verður eflaust svaka stuð í afmælispartýinu á morgun!
Til hamingju með afmælið bananabræður :) Við sjáumst á morgun!
Very pretty design! Keep up the good work. Thanks.
»
Great site loved it alot, will come back and visit again.
»
Skrifa ummæli