þriðjudagur, janúar 09, 2007

Fyrstu skilaboð á nýju ári




Fyrstu jól fjölskyldunnar á Íslandi að baki og nýtt ár hafið.

Fullt af nýjum myndum frá jólum og áramótum á myndasíðunni.
Njótið

4 ummæli:

iris sagði...

Gleðilegt nýtt ár sætur strákar!

Nafnlaus sagði...

ohhh en skemmtilegar myndir! einhverra hluta vegna ákvad thorsteinn ad eldast um ár á myndinni hér.. rosalega fullordinslegur. Hlakka til ad hitta ykkur von brádar :)
Med dönsku knúsi
bryndís

Nafnlaus sagði...

Æi, elsku mýslurnar. Mikið dafna þeir vel :) Gaman að sjá nýjar myndir! Þeir eru orðnir hluti af netrúntinum hjá manni. Svo gott í essu nebbla.
Védísin

Dagny Ben sagði...

Er ekki eitthvað nýtt að frétta af gormunum?