fimmtudagur, mars 22, 2007

Örfréttir af drengjum



Nú er ekki vinsælt að borða hafragrautinn úr skálum sem er í stelpulitum ss. gulri, rauðri eða bleikri skál. Þ er ansi harður á þessu en H er nokksama og skiptir bara við bróður sinn.
Hvaðan hefur drengurinn þetta ??

Nýjasta trixið er svo að hoppa með miklum tilþrifum...frekar fyndnir og einbeitingin er þvílík.


K&K
Ormar

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

bara fint ad hafa skodanir a hlutunum thorsteinn. thid erud svo miklir herramenn a thessum myndum. thid erud farnir ad leysa thrautir se eg og klaedast almennilegum görmum. thid erud svo smart alfar. sakna ykkar statt og stödugt og sendi daglega fallega strauma til ykkar. knus og kram,
B

Nafnlaus sagði...

Ohh þið eruð nú meiru krúttkarlarnir

Nafnlaus sagði...

gaman ad sjá þessi skjaldamerki á peysunum, hver veit nema ad þeir fái fermingarblazerinn minn thegar fram lída stundir. tví svo skemmtilega vill til ad hann er líka med svona hestaskjaldamerki, en rétt má geta thess ad módir okkar brædra neiddi mig til ad fara í hann.