Allt fínt að frétta úr Heimunum. Leikskólinn lokaður og feðgar njóta þess að vera í sumarfríi þessa daga. Mamman bætist svo við í næstu viku og þá er á dagskránni að fara í ferðalag um landið. Annars styttist ískyggilega í að Beta og Bjarni flytji út, já tíminn líður alltof hratt. Viljum við benda á hlekk á heimasíðu skötuhjúanna þar sem hægt verður að fylgjast með ævintýrum þeirra í USA. Spennandi.
Hafið það gott folks!!
K&K
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
thá er thad gefid, ég tharf ad standa mig betur í töntu hlutverkinu. pínu meira en mánudur í megatrúts! ég mun burrra ykkur út í eitt!!!
Já endilega verið dugleg að fylgjast með okkur í Ameríkunni. Og þá sérstaklega í að sýna strákunum myndir af okkur svo þeir gleymi okkur nú ekki alveg :Þ
Annars var ekkert smá mikið stuð hjá okkur í Húsdýragarðinum um helgina!! Strákarnir voru mjög brattir og greinilegt að þetta var ekki í fyrsta skipti sem þeir heimsóttu dýrin. Hallgrímur var að vísu pínu hræddur við hestana... eða alla vega vildi hann frekar reyna að klappa hrútnum en koma nálægt gobbeíd gobb ;)
Njótið nú sumarfrísins
Kv. Beta
Skrifa ummæli