laugardagur, janúar 26, 2008
Vídeó af pottormum
Er löngu búin að lofa að birta vídeó af strákunum fyrir frændur og frænkur í útlöndum, þannig að hér koma herlegheitin :
Kveðja D+G+H+Þ
Kveðja D+G+H+Þ
miðvikudagur, janúar 16, 2008
mánudagur, janúar 14, 2008
29.desember 2007
mánudagur, janúar 07, 2008
Brúðkaup og fleira gott
Yndislegt jólafrí að baki þar sem brúðkaup okkar Daða þann 29.desember sl. stóð einna hæst. Athöfnin var hátíðleg í Dómkirkjunni þar sem drengirnir okkar létu til sín taka. Veislan snilld þar sem veislustjórinn Björn hinn ungi fór á kostum. Ræðurnar hver annari fyndnari og skemmtilegt stuð frameftir nóttu. Frábært að fagna með stórum hópi vina og fjölskyldu. Innilega þakkir okkur. Framundan er spennandi ár þar sem við hjónin/fjölskyldan höfum ýmislegt á prjónunum. Látum nokkrar jóla-og nýársmyndir fylgja í þetta sinn en á næstu dögum setjum við inn brúðkaupsmyndir, (sjá myndasíðu).
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)