laugardagur, janúar 26, 2008

Handboltapartý og myndir










Myndir frá síðustu helgi, tvíburabræður eins og þeir kunna best við sig og partý í Firðinum.

Vídeó af pottormum

Er löngu búin að lofa að birta vídeó af strákunum fyrir frændur og frænkur í útlöndum, þannig að hér koma herlegheitin :











Kveðja D+G+H+Þ

miðvikudagur, janúar 16, 2008

Baðstrákar

Spekingslegur Hallgrímur

Það er gott að syngja í baði

Næsta prakkarastrik í undirbúningi !

Hallgrímur enn í hugleiðingum

Bara fyrir Betuna og Bjarnann
Takk fyrir nýju myndavélina hún er að svínvirka
!FAMILIEN!

mánudagur, janúar 14, 2008

29.desember 2007


Nokkrar myndir komnar inn á myndasíðuna okkar
Fleiri væntanlegar á næstunni

Erum spennt að sjá myndirnar frá Chris
Gengum frá brúðkaupsferðinni í dag, NY 24.mars-2.apríl
Spennandi


Kveðja frá hjónum í Álfheimum

mánudagur, janúar 07, 2008

Brúðkaup og fleira gott

Yndislegt jólafrí að baki þar sem brúðkaup okkar Daða þann 29.desember sl. stóð einna hæst. Athöfnin var hátíðleg í Dómkirkjunni þar sem drengirnir okkar létu til sín taka. Veislan snilld þar sem veislustjórinn Björn hinn ungi fór á kostum. Ræðurnar hver annari fyndnari og skemmtilegt stuð frameftir nóttu. Frábært að fagna með stórum hópi vina og fjölskyldu. Innilega þakkir okkur. Framundan er spennandi ár þar sem við hjónin/fjölskyldan höfum ýmislegt á prjónunum. Látum nokkrar jóla-og nýársmyndir fylgja í þetta sinn en á næstu dögum setjum við inn brúðkaupsmyndir, (sjá myndasíðu).