sunnudagur, nóvember 23, 2008

Loksins nýjar myndir af bræðrunum

Óskum annars Bjarna frænda til hamingju með 24 ára afmælið í gær. Við hlökkum mikið til þess að fá ykkur til Íslands um jólin.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

DÁSAMLEGAR MYNDIR STRÁKAR!!! yndislegt ad fá nýjar myndir af uppáhalds gaurunum mínum. Sjáumst eftir nokkrar vikur :)
knús frá Madrid
Bryndís