Mikil gleði og stuð eftir bað kvöldsins, "mamma geturðu tekið hlaupmyndir", digital-börnin verða svo auðvitað að skoða afraksturinn eftir hvert session.
*
psssst eins og sést á þessum stuðmyndum er nætubleian enn í notkun, ráðumst í það verk sem fyrst, enda menn orðnir mjööög stórir, komnir á elstu deildina og því réttnefndir DREKAR á Drekadeild.
*
hlökkum mikið til þess að endurheimta Daddy Cool frá Norge
*
Kveðjur til allra nær og fjær