Mikil gleði og stuð eftir bað kvöldsins, "mamma geturðu tekið hlaupmyndir", digital-börnin verða svo auðvitað að skoða afraksturinn eftir hvert session.
*
psssst eins og sést á þessum stuðmyndum er nætubleian enn í notkun, ráðumst í það verk sem fyrst, enda menn orðnir mjööög stórir, komnir á elstu deildina og því réttnefndir DREKAR á Drekadeild.
*
hlökkum mikið til þess að endurheimta Daddy Cool frá Norge
*
Kveðjur til allra nær og fjær
5 ummæli:
Flottar myndir. Mer finnst teir bara hafa staekkad sidan eg for ut.
Bestu kvedjur fra Virginia Beach,
BJarni
Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!
Þessar myndir eru bara æði!!!!!
Var einmitt ad fá Bjarna í hús frá Virginia Beach rétt áðan, bara gaman að fá karlinn aftur heim :)
Heyrumst um helgina,
-Elisabet
úfff!!! flottir strákar sem stækka alltof hratt! KNÚS frá Madrid á kroppalingana :)
love
Bryndís
Æðislegar myndir af þessum dýrðardrengjum! :) XX Védís
svoooo sætir
Skrifa ummæli