miðvikudagur, febrúar 11, 2009

Mömmudekur eftir bað





Mikil gleði og stuð eftir bað kvöldsins, "mamma geturðu tekið hlaupmyndir", digital-börnin verða svo auðvitað að skoða afraksturinn eftir hvert session.
*
psssst eins og sést á þessum stuðmyndum er nætubleian enn í notkun, ráðumst í það verk sem fyrst, enda menn orðnir mjööög stórir, komnir á elstu deildina og því réttnefndir DREKAR á Drekadeild.
*
hlökkum mikið til þess að endurheimta Daddy Cool frá Norge
*
Kveðjur til allra nær og fjær

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flottar myndir. Mer finnst teir bara hafa staekkad sidan eg for ut.

Bestu kvedjur fra Virginia Beach,
BJarni

Nafnlaus sagði...

Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!

Þessar myndir eru bara æði!!!!!


Var einmitt ad fá Bjarna í hús frá Virginia Beach rétt áðan, bara gaman að fá karlinn aftur heim :)

Heyrumst um helgina,

-Elisabet

Nafnlaus sagði...

úfff!!! flottir strákar sem stækka alltof hratt! KNÚS frá Madrid á kroppalingana :)
love
Bryndís

Nafnlaus sagði...

Æðislegar myndir af þessum dýrðardrengjum! :) XX Védís

Unknown sagði...

svoooo sætir