miðvikudagur, september 21, 2005
Ný heimasíða drengjanna
Jæja jæja loksins
Ný heimasíða drengjanna hefur litið dagsins ljós. Allt gott að frétta af bananabræðrum, þó að kvef og slappleiki herji á fjölskylduna.
Spennan magnast fyrir heimferð fjölskyldunnar en við lendum á Klakanum laugardaginn 1.október. Tapparnir verða svo skírðir sunnudaginn 9.okt. í Grensáskirkju. Það verður yndislegt að hitta vini og fjölskyldur okkar, þó að ansi margir hafi komið og kíkt á okkur í sumar. Hef það stutt í bili
Bestu kveðjur frá okkur öllum
ps. Hvor er nú hvað á myndinni hér fyrir ofan????
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
ehmmm Þorsteinn er til hægri og Hallgrímur er vinstra megin. :) Hlakka til að sjá ykkur um jólin, flott síða:)
Ég segi að Hallgrímur sé vinstra megin og Þorsteinn hægra megin.
knús, Íris.
He he ó nei....Þorsteinn er vinstra megin og Hallgrímur hægra megin
Mér finnst nú bara ekki fara á milli mála hvor ber hvaða nafn... Það passar bara ekki á hinn veginn... svo það þýðir ekkert að reyna að víxla nöfnunum í skírninni þann 9... Heiður frænka mun stöðva alla slíka vitleysu því svona á þetta bara að vera...
Skrifa ummæli