sunnudagur, janúar 25, 2009

Baby-Brunch og janúarmyndir

Sveinn Gauti fær far hjá Þorsteini

Fríður og föngulegur hópur
Hallgrímur víkingur kennir ungviðinu nokkur trix, Sveini Gauta líst ansi vel á :D
Kristín Sædís
Janúarmyndir komnar inn á síðuna góðu

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skemmtilegar myndir!

Jiiii svona laumufarþegar eru svo spennó ;Þ

Kv.
Elísabet

Nafnlaus sagði...

Yndisleg eru börnin :) Takk fyrir mig elsku Guðrún. Þetta var stórkostlegt eins og við var að búast! ástir&yndi Védís

Gudrun sagði...

Takk sömuleiðis fyrir mig elsku Védís, Bláa Lóns vörurnar eru æði !
Prufaði maskann og handáburðinn í gær:)

Nafnlaus sagði...

TAAAAAAAAAAAAAKK FYRIR MYNDIRNAR!!!
Þær eru dásamlegar og þið eruð öll æðisleg!
Ást og knús yfir hafið.
Bryndís